Leikskólinn Leikskálar var tekinn í notkun haustið 1993. Nú er hann hluti af Leikskóla Fjallabyggðar ásamt Leikhólum á Ólafsfirði frá árinu 2010. Í leikskólanum eru 81 barn á aldrinum 1-5 ára.

Nánari upplýsingar um Leikskála er að finna í handbók foreldra leikskóla Fjallabyggða og í skólanámskrá