news

Foreldrafélag Leikskála

05 Sep 2019

Fyrsti fundur skólaársins hjá foreldrafélaginu var haldin miðvikudaginn 4. september 2019. Þar var kosið í stjórn og viðburðir og fjáraflanir fyrir skólaárið 2019 - 2020 skipulagt. Hægt er að nálgast fundagerð undir foreldrafélag hér á síðunni.