Matseðill vikunnar

16. September - 20. September

Mánudagur - 16. September
Morgunmatur   Hafragrautur, mjólk og lýsi. Kl.10 er ávaxtastund.
Hádegismatur Soðinn fiskur, hrásalat, kartöflur, smjör, tómatsósa og vatn að drekka
Nónhressing Brauð, smjör, mysingur, epli og mjólk að drekka.
 
Þriðjudagur - 17. September
Morgunmatur   Cheerios, ab-mjólk, rúsínur og lýsi. Kl.10 er ávaxtastund.
Hádegismatur Kjúklingapasta, hvítlauksbrauð, ferskt grænmeti og vatn að drekka. Nautaskál fær mjólk að drekka.
Nónhressing Heimabakað brauð, smjör, ostur, skinka og mjólk að drekka.
 
Miðvikudagur - 18. September
Morgunmatur   Hafragrautur, mjólk og lýsi. Kl.10 er ávaxtastund.
Hádegismatur Fiskréttur, grænmeti,ofnbakaðar kartöflur og vatn að drekka. Nautaskál fær mjólk að drekka.
Nónhressing Brauðbollur úr bakaríinu, smjör, kæfa, ostur og mjólk að drekka.
 
Fimmtudagur - 19. September
Morgunmatur   Cheerios, kornflex, mjólk og lýsi. Kl.10 er ávaxtastund.
Hádegismatur Hjörtu í brúnni sósu, gufusoðið grænmeti og kartöflustappa . Vatn
Nónhressing Hrökkbrauð, smjör, ostur, spægipylsa og mjólk að drekka.
 
Föstudagur - 20. September
Morgunmatur   Hafragrautur, mjólk, rúsínur og lýsi. Kl.10 er ávaxtastund.
Hádegismatur Skyr,rjómi og brauð.Mjólk og vatn
Nónhressing Ristabrauð, smjör, ostur, agúrka og mjólk að drekka.