Matseðill vikunnar

12. Ágúst - 16. Ágúst

Mánudagur - 12. Ágúst
Morgunmatur   Morgunkorn, mjólk, lýsi. Ávextir kl. 10:00
Hádegismatur Soðin fiskur, kartöflur, grænmeti og vatn að drekka. Nautaskál fær mjólk að drekka.
 
Þriðjudagur - 13. Ágúst
Morgunmatur   Morgunkorn, mjólk, lýsi. Ávextir kl. 10:00
Hádegismatur Lasagne, kartöflumús, ferskt grænmeti og vatn að drekka. Nautaskál fær mjólk að drekka.
Nónhressing Brauð, smjör, kæfa, ostur, mjólk og vatn að drekka.
 
Miðvikudagur - 14. Ágúst
Morgunmatur   Hafragraur, mjólk og lýsi. Kl.10 er ávaxtastund.
Hádegismatur Fiskréttur, hýðishrísgrjón og vatn að drekka.
Nónhressing Hrökkbrauð, smjör, skinka, malakoff, mjólk og vatn að drekka.
 
Fimmtudagur - 15. Ágúst
Morgunmatur   Hafragrautur, rúsínur, mjólk og lýsi. Kl 10:00 er ávaxtastund.
Hádegismatur Gúllas í brúnni sósu, kartöflur, grænmeti og vatn að drekka. Nautaskál fær mjólk að drekka.
Nónhressing Lummur, smjör, ostur, mjólk og vatn að drekka.
 
Föstudagur - 16. Ágúst
Morgunmatur   Cheerios, kornflex, mjólk og lýsi. Kl.10 er ávaxtastund.
Hádegismatur Makkarónugrautur, brauð, álegg, mjólk og vatn að drekka.
Nónhressing Ristabrauð, smjör, ostur, agúrka, mjólk og vatn að drekka.